3.7.2020 | 20:44
Heiðursmaðurinn Sigmundur Davíð mikill Íslendingur
"Það er ákveðinn hópur sem finnur öllu sögulegu, þjóðlegu og skemmtilegu til foráttu. Þetta er ekki íslenskt fyrirbæri en þetta er að ágerast mjög. Neikvæðni út í alla sögu og hefðir,
Ég er sammmála formanni Miðflokksins að það er ágerst mjög þessi neikvæði tónn i garð okkar hefða, sögu og gilda.
Má fólki ekki lengur þykja vænt um landið sitt án þess að vera hundelt af öfgaliði.
![]() |
Fáránlegt að láta sér detta þetta í hug |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Áslaug Arna hefur komið mjög sterkt inn í dómsmálaráðuneytið, gert breytingar og verið mjög sannfærandií í öllum sínum aðgerðum.
Áslaug Arna er mjög traustur stjórnmálamaður sem þjóðin getur treyst á.
Hún tók af skarið gagnvart frumvarpi Pírata um afglæpavæðingu og sagði það ekki nothæft.
Áslaug Arna styður málið en telur frumvapið gallað.
Það verður því hlutverk Dómsmálaráðherra að búa til nýtt frumvarp um afglæpavæðingu því ekkert virðist vera nothæft úr frumvarpi Pírata.
![]() |
Birgir hefur talað mest allra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 3. júlí 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 571
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 479
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar