22.8.2020 | 19:55
Ráðþrota ríkisstjórn þarf aðstoð frá Miðflokknum
Hversvegna nefni ég bara Miðflokkinn, jú ástæðan er einföld Samfylkingarflokkarnir og Píratar hafa ekkert fram að færa sem myndi skipta máli.
Ég hef alltaf varað Miðflokkinn við að tengjast eitthvað því sem hinir stjórnarandstöðuflokkarnir eru að setja fram.
Miðflokkurinn er lausnarmiðaður flokkur og það er núna þannig að ríkisstjórnin verður einfaldlega kalla þá að borðinu því þjóðin vill fá skýra framtíðarsýn.
![]() |
Gagnrýnin á fullan rétt á sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 22. ágúst 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 6
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 577
- Frá upphafi: 903758
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 484
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar