29.8.2020 | 21:43
Borgarlínan úrelt fyrirbæri , Áskorun til Fjármálaráðherra
Ég skora á fjármálaráðherra með hagsmuni íslensku þjóðarinnar að leiðarljósi að strika út öll fjárframlög til borgarlínunnar á næsta ári.
Með þvi er fjármálaráðherra að sýna gott fordæmi og forgangsraða í það sem skiptir okkur íslendinga mestu máli.
Borgarlínan er eins og kemur fram og ég er sammmála Dóru hefði verið góð hugmynd fyrir stórborg fyrir 30 árum.
Ef svo illa fer að farið verði af stað í þetta verkefni þá er það fyrst og siðast borgarstjórnar"meirihlutinn " sem er að senda unga fólkinu óútfylltan tékka.
![]() |
Borgarlína eins og fegurðarsamkeppni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 29. ágúst 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 6
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 577
- Frá upphafi: 903758
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 484
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar