12.9.2020 | 07:59
Skoðanabrenglun Borgarstjórnar"meirihlutans" með Reykjavíkurflugvöll
"Að mati Sjálfstæðisflokks liggi þó fyrir að ekkert verði byggt í Vatnsmýrinni á næstu 10 til 20 árum enda hafi ekki verið ákveðið hvar annað flugvallarstæði yrði staðsett. Enn fremur sé útlit fyrir að vegna efnahagslægðar í kjölfar heimfaraldursins muni tæplega verða ráðist í framkvæmdir við lagningu nýs flugvallar, framkvæmd sem oddviti Sjálfstæðisflokks segir að muni kosta um 100 milljarða"
Þetta er sú raunstaða sem blasir við og það er bara skoðanabrenglun hjá borgarstjórnar"meirihlutanum" að halda í áætlun um að halda að Reykjavíkurflugvelli verði lokað á næstunni, það mun ekki gerast næstu 10 - 20 árin.
Samgöngumálaráðherra hefur sagt það skýrt að ekki sé á döfinni að loka Reykjavíkurflugvelli.
Reykjavíkurflugvöllur er samgöngumál, atvinnumál og öryggismál.
![]() |
Gat upp á 4.000 íbúðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 12. september 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 37
- Sl. sólarhring: 95
- Sl. viku: 659
- Frá upphafi: 904174
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 566
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar