4.9.2020 | 21:44
Að taka ekki afstöðu í svo stóru máli gerir flokk óstjórntækan
Um leið og ég fagna Ríkisábyrðinni þá verð ég að fordæma þá stjórnmálaflokka sem taka ekki afstöðu í svona stóru máli.
Ég er að tala um Samfylkingarflokkana tvo. Formenn þeirra flokka brugust þjóðinni í kvöld.
Píratar eru eins og þeir eru , þeir hafa sýnt það í stjórn Reykjavíkur að þeim er ekki treystandi fyrir hagsmunum borgarinnar hvað þá landsins okkar Íslands.
![]() |
Samþykktu ríkisábyrgð Icelandair Group |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 4. september 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 9
- Sl. sólarhring: 128
- Sl. viku: 293
- Frá upphafi: 909362
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 263
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar