12.1.2021 | 17:29
Sorglegt fyrir lýðræðið að Rúv sé í núverandi stöðu
Það að Stöð 2 hafi ákveðið að læsa sínum fréttatíma er sorglegt fyrir annarsvegar lýðræðið og hinsvegar fyrir Stöð 2 en Rúv nýtur þess nú að vera einn á sviðinu. Hvort Fréttastofa Stöðvar 2 muni lifa þetta sg er erfitt að segja til um núna.
Það er sorglegt að menntamálaráðherra treysti sér ekki að ganga lengra gegn Rúv en ráðherrann ætlar að gera.
Það er sorglegt að aðrir flokkar en Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki verið reiðubúnir til að minnka umsvif Rúv.
Það er sorglegt að Rúv sé enn Risaeðlan á íslenskum fjölmiðlamarkaði á kostnað frjálsra fjölmiðala
![]() |
Læstar fréttir slæm tíðindi fyrir lýðræðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 12. janúar 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring: 144
- Sl. viku: 372
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 330
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar