14.1.2021 | 11:39
Hver var staða íslands eftir setu Samfylkingarinnar í ríkisstjórn ?
Eftir að alþjóðhrunið skall á íslandi og einkabankarinir féllu þá sprakk Samfylkingin í tætlur á frægum fundi í Þjóðleikshúskjallaranum 2008.
Framsókn í framhaldi af því gerði verstu mistök í sögu flokksins og ákvað að verja minnihlutastjórn Samfó og VG falli.
Þegar sú stjórn hrökklaðist svo frá völdum eftir að stjórnarflokkarnir höfðu goldið algert afhroð í alþingskosningum vorið 2013 enda var þjóðin búin að fá sig fullsadda á endalaustum skattahækkunum og álgöum og heilbrigðiskerfið hafið verið skorið inn að beini
Þá tók við endurreisntarstjórnin Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins. Ríkistjórn sem tók á skuldavanda heimilanna.
![]() |
Fjórar konur í fimm efstu hjá Samfylkingunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 14. janúar 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring: 142
- Sl. viku: 372
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 330
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar