Það var á þessu kjörtímabili þar sem situr mjög breið stjórn stórt tækifæri að ná samkomulagi um ákveðnar og nauðsynlegar breytingar á æðsta plaggi okkar íslslendinga, Stjórnarskánni okkar allra.
Það voru vissulega stór tíðindi á alþingi íslands í gær þegar þingmaður Viðreisnar sem ég kalla alltaf hækjuflokk Samfylkingarinnar þannig kannski ekki stór tíðindi að þeir eru komnir á sömu skoðun um stjórnarskrá íslenska lýðveldsiins og Samfylkingin.
Leið þessra flokka að skipta út æðsta plaggi okkur út fyrir tillögur frá nefnd út í bæ er ekki boðleg.
![]() |
Vonast eftir góðri umræðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 22. janúar 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 2
- Sl. sólarhring: 142
- Sl. viku: 374
- Frá upphafi: 909500
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 332
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar