26.1.2021 | 07:34
Þjóðgarður VG verður aldrei til í þeirra mynd
"Bannað verður að nýta vindorku á nokkuð stórum hluta landsins, ef drög umhverfisráðherra að frumvarpi að breytingum á lögum um rammaáætlun og samhliða þingsályktunartillagu um stefnumörkun um flokkun landsvæða ná fram að ganga. Nær fyrirhugað bannsvæði yfir nokkuð á annað hundrað friðlýst svæði og svæði sem á að friðlýsa á næstunni, auk Vatnajökulsþjóðgarðs og óbyggðra víðerna á miðhálendinu"
Það hefur komið skýrt fram hjá báðum formönnum borgaralegu flokkana í ríkisstjórn að þeir gera marga fyrirvara við Þjóðgarð VG.
Umhverfisráðherra hefur ekkert umboð frá íslensku þjóðinni og getur ekki greitt atkvæði um þetta risamál á alþingi íslendinga.
Þetta verður að vinnast í sátt og öfgasjónarmið mega ekki ráða för í umhverfis og náttúruvernarmálum á íslandi.
![]() |
Hluti landsins útilokaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 26. janúar 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 2
- Sl. sólarhring: 142
- Sl. viku: 374
- Frá upphafi: 909500
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 332
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar