30.1.2021 | 15:38
"Hræddir við " " ógnarstjórn í Reykjavík
"Bolli segir ástæðu þess að hans nafn hafi verið það eina sem sett var við myndbandið vera hræðslu aðgerðahópsins við hefndaraðgerðir borgarstjórnenda."
Þeir sem eru í þessum aðgerðahópi eru kaupmenn, bareigendur, hóteleigendur o.s.frv. sem vilja ekki koma fram undir nafni, því þeir telja vera svo mikla ógnarstjórn í Reykjavík að þeir gætu misst veitingaleyfi eða að heilbrigðiseftirlitið yrði sent á þá, segir Bolli.
Þeir eru bara skíthræddir, svo þeir báðu mig að setja mitt nafn við þetta og fullvissuðu mig um að þetta væri allt rétt."
Er þetta eitthvað sem þarf að skoða ?
Rétt að hrósa Vigdísi Hauksdóttur borgarfulltrúa Miðflokksins fyrir störf sín í þágu borgarinnar.
![]() |
Svör borgarinnar séu eftiráskýringar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 30. janúar 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring: 142
- Sl. viku: 372
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 330
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar