9.1.2021 | 11:34
Hvert var erindi Pírata ?
Ef Pírtar höfðu eitthvað erindi þegar flokkurinn var stofnaður þá er það ekki lengur til staðar.
Píratar hafa útilokað samstarf við borgarleg öfl og sú útlokunarstefna felur ekki í sér sérstakt umburðarlyndi fyrir skoðunum annarrra og hugsjónum.
Píratar sitja uppi með þingamann sem braut siðareglur alþingsis , fyrst þingamanna, Þórhildi Sunnu.
Píratar hafa verið í meirihluta í höfðuborg íslands í nær 7 ár og hafa talað skýrt gegn fjölskyldubílinum, Reykjavíkurflugvelli, lækkka álögur á borgarbúa o.f.frv. þeir eiga sinn hlut í braggaklúðrinu.
Píratar hafa flokka lengst gengið í að fá samþykkta einhverja nýja stjórnarskrá frá nefnd út í bæ.
Það er bara ein stjórnarskrá og hún er æðsta plagg okkur íslendiga.
![]() |
Jón Þór gefur ekki kost á sér áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.1.2021 | 07:37
Hækjuflokkurinn Viðreisn skilar auðu fyrir fyrirtækin
"Reykjavíkurborg lýsir sig andsnúna hugmyndum um frestun fasteignagjalda til að koma til móts við fyrirtæki í kórónuveirufaraldrinum"
Þetta er sorglegt en eins og ég haf alltaf haldið fram hér að Viðreisn í borgarstjórn er ekkert annað hækjuflokkur Samfylkingarinnar.
![]() |
Borgin vill ekki aðstoða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 9. janúar 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 2
- Sl. sólarhring: 142
- Sl. viku: 374
- Frá upphafi: 909500
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 332
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar