9.10.2021 | 07:48
Sorglegt Búið spil hjá Miðflokknum
Miðflokkurinn þegar hann kom fram hafði ótrúlega möguleika að verða sterkt og jákvætt afl í íslenskum stjórnmálum.
Ákvörðun Gunnars Braga og Sigmundar Davíðs að leggja niður varaformannsembættið þegar Vigdís Hauksdóttir bauð sig fram til embættisins var upphafið að endinum hjá flokknum.
Ég vil óska Birgi til hamingju að vera gengin til liðs við Sjálfstæðisflokkinn.
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti og öflugasti flokkur landsins sem stendur fyrir frelsi einstaklingsins, öflugt atvinnulíf sem er forsenda öflugs velferðakerfis, réttarríkið og stjórnarskrá íslenska lýðveldisins.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt.
![]() |
Birgir skilur við Miðflokkinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 9. október 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 1
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 383
- Frá upphafi: 909524
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 337
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar