17.11.2021 | 09:13
Frelsi einstaklingsins og öflugt atvinnulíf vs Covid Taka 2
Það var að birtst skoðanakönnun þar sem kom fram að 82 % vildu ekki að Svandís yrði áfram heilbrigðisráðherra.
Ég hef ekki viljað fara mikið í að gagnrýna Þórólf, hann er að vinna út frá mjög þröngu sjónarhorni og sagði strax í upphafi að hann væri bara að horfa á veiruna , ekkert annð.
Þær harklegu hertu aðgerðir sem heilbrigðisréðherra greip til og hefur sjálf sagt að hún æxli fulla ábyrð á þeim sem hafa núþegar skaðað bæði frelsi einstaklingsins og ativnnulífið í heild sinni.
Íslendingar verða að nýjan heilbrigðsréðherra þannig að það sé hægt að taka á vandamðáli sem hófst í tíð ríkisstjórnarinnar 2009 - 2013.
Niðurstaðan er alltaf sú sama ef öflugt atvinnulíf er forsenda öflugs velferðarkerfis.
Frelsi einstaklingsins er ekki sjálfsagður hlutur , það á ekki að vera svona auðvelt að taka það frá okkur.
![]() |
Gagnrýnir ráðherra og hagsmunaaðila |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 17. nóvember 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 384
- Frá upphafi: 909525
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 338
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar