Birgir Ármannsson verður næsti forseti alþingis

Birgir er gríðarlega sterkur stjórnmálamaður sem þekkir alla innviði alþingis.

Hann sýndi það sem formaður kjörbréfanefndar að hann gat leyst mjög erfitt mál, flokkar eins og Viðreisn, Samfylkingin og Píratar gerðu hans verk ekki auðvelt en hann kláraði málið á farsælan hátt.

Dagskrárvald alþingis verið hjá Birgir Ármannsyni sem hefur verið formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins.

Ég fagna því sérstaklega að VG fari úr heilbrigisráðuenytinu. 


mbl.is Framsókn stýri heilbrigðisráðuneytinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ríkisstjórnin sem íslenska þjóðin vildi

íslandNiðurstaða alþingskosniganna voru skýr, ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og VG hélt velli og bætti auk þess við sig þingmönnum.

Það hlítur að vera mikið áhyggjuefni fyrir flokka eins og Pírata, Samfylkinguna og Viðrein að kome ekki einu sinni til greyna að taka sæti í ríkisstjórn

Samfylkingin er komin vinstra megin við VG og þar þarf að fara í algera uppstokkun og Viðreisn verður að ákveða hvort flokkurinn telji sig í raun hafa eitthvað erindi í stjórnmál.

Píratar hafa dæmt sig úr leik með því að setja á dagsrká að það verði samþykkt einhver ný stjórnarskrá sem er ekki til. 

Við eigum stjórnarskrá, æðsta plagg okkar og svo eru þingmenn sem ætla að sverja eið að stjórnarskránni en vilja raun og veru að hún verði rifin.

Þingmenn sem hafa svarið eið að stjórnarskrá íslenska lýðveldisins eiga að standa vörð um hana en ekki tala gegn henni.

Áfram Ísland.


mbl.is 12 ráðherrar í nýrri ríkisstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. nóvember 2021

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Charlie Kirk
  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 386
  • Frá upphafi: 909527

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 339
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband