17.12.2021 | 08:30
Er ekki bara best að hafa einn Ríkisfjölmiðil / Rúv
Einkareknir fjölmiðar og bloggsíður eru bara að þvælast fyrir Rúv.
Það er meira ein nóg fyrir okkur að hafa einn öflugan ríkisfjölmiðil sem segir okkur allar þær fréttir sem hann treystir okkur til að heyra og verndar okkur frá fréttum sem eru ekki góðar fyrir okkur.
Rúv hefur frá 1930 meira en sinnt allri þeirri fjölmiðlaumfjöllun sem við þurfum á að halda.
Rúv er ekki Bleiki Fíllinn í stofunni , hann er lausn allra fjölmiðla á íslandi.
Með Rúv þurfum við bara einn einn ríkisfjölmiðil.
Samkeppnin skaðar bara umræðuna um Rúv okkar allra og allar gagnrýnisraddir, aðrir fjölmiðlar og bloggsíður eiga bara að hætta þannig að náist friður um Rúv.
NB ÞESSI FÆRSLA ER KALDHÆÐNI.
![]() |
Tekjumódel Rúv ótengt öðrum miðlum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 17. desember 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 386
- Frá upphafi: 909527
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 339
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar