20.12.2021 | 19:29
Frelsissviptingar - hættuleg þróun
Þessar frelsissviptingar sem hafa verið hér undanfarna mánuði er merki um að hér er á ferðinni mjög hættuleg þróun í að svipta fólk frelsi sem er alger grundarvallarmannréttindi.
Það að það sé í raun hægt með einu pennastirki að strika út réttindi fólks hvernær sem er, er eitthvað sem við eigum að venjast frá löndum sem við viljum ekki bera okkur saman við.
Nú mun í raun og veru fyrst reyna á nýjan heilbrigðisráðherra hvort hann aðhyllist í raun og veru þá stefnu sem fyrrv. heilbrigðisráðherra og sóttvarnarlæknir standa fyrir.
![]() |
Leggur til 20 manna samkomutakmarkanir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 20. desember 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 386
- Frá upphafi: 909527
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 339
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar