30.12.2021 | 07:13
Alma Möller landlæknir um sjálfsvíg
"47 manns sviptu sig lífi hér á landi árið 2020, 15 konur og 32 karlar."
Tölurnar fyrir 2020 voru í hærri kantinum en ekki þær hæstu sem við höfum séð. Þær voru á pari við meðatöl síðustu ára.
Alma Möller Landlæknir
Ég ætla að leyfa landlækni að eiga síðustu orðin á blogginu hjá mér 2021.
Dæmi hver fyrir sig.
Ég óska öllum Gleðilegs nýs árs og farsældar á nýju ár. Takk fyrir öll innlitin og ath.semdirnar. Til hamingju með afmælið í dag Árni en hann hefði orðið 55 ára í dag.
![]() |
Sjálfsvígstíðni í faraldrinum liggur ekki fyrir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 30. desember 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 386
- Frá upphafi: 909527
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 339
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar