4.3.2021 | 07:37
Mikilvæg Skilaboð til Borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins
Það væri auðvelt að segja að það ætti að taka þessari könnun með miklum fyrirvara þar sem svona skoðanakannair eru ekki mjög marktækar og svo er auðvelt að gagnrýna , háskattastefnuna, getuleysi og mörg mistök borgarstjórnar"meirihlutans ".
En ég hef alveg verð skýr að borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur ekki komið fram sem ein heild og ákveðnir borgarfulltrúar líkt og á síðasta kjörtímabili beinlinis unnið meira að stefnumðálum Samfylkingarinnar en Sjálsfstæðisflokksins.
Það er enginn annar valkostur hér í höfuðborginni en prófjör þar sem kosið verði um öll sætin á listanum og einstaklingum verði ekki úthlutað toppsæti á lista flokksins á lokuðum fundi.
![]() |
Samfylkingin stærst í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 4. mars 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 2
- Sl. sólarhring: 141
- Sl. viku: 374
- Frá upphafi: 909500
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 332
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar