13.4.2021 | 19:50
Bjarni hugsjónar og ástíðustjórnmálamaður
Það eru mikil forréttindi fyrir íslenska þjóð að eiga stjórnmálamann sem er í stjórnmálum vegna hugsjóna og vilja til að gera betur fyrir land og þjóð.
Allt tal Pírata um borgarlaun er tóm steypa sem gengur engan vegin upp að hér séu þúsindir manna sem gang um og gera ekki neitt. Fullkomin þvæla , bull og vitleysa
Það að tala fyrir fyrir því ísland afsali sér fullveldi og sjálfstæði yfir okkar auðlybndum til ríkjasambands eins og Viðreisn gerir er ekki liklegt til árangurs hvað þá vinsæla, Það mál dó haustið 2012 í tíð Jóhaönnustjórnarinnar.
Að það sé einhver lausn fólgin í þvi að hækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki getur aðeins leitt til meiri fátæktar. Það var reynt í tíð Jóhönnustjórnarinnar með hörumlegum afleiðingum.
![]() |
Hiti á Alþingi: Hvaða vitleysa er þetta eiginlega? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 13. apríl 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 12
- Sl. sólarhring: 124
- Sl. viku: 384
- Frá upphafi: 909510
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 340
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar