18.4.2021 | 14:59
Pólitískt erindi Viðreisnar - hækja Samfylkingarinnar ?
"Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, sagði á fimmtudag að áformin væru ekki lausnir heldur þrengingar."
Hjá "meirihlutanum " þá felast allar þessar aðgerðir í að þrengja að fjölskyldubílnum.
Minni á að meirihlutinn féll 2018 og einn af þeim flokkum var ekki í framboði og forystuflokkurinn Samfylkingin tapari kosninganna , nú næst stæðsti flokkurinn i Reykjavík.
Viðreisn fékk 4.812 og tvo borgarfulltrúa, hafði tækifæri til breyta til en gekk til liðs við fallinn meirihluta
Hvað hefur gerst, píratar voru með foresta borgarstjórnar fyrsta árið, svo fékk Viðreisn auk formann borgrráðs , fékk fokkurinn foresta borgarstjórnar.
Ef borgarbúar eru ekki sáttir við þessar þrengingar og þreyttir á öllum umferðartöfum þá ber Viðreisn alla ábyrð á því.
![]() |
Segja áformin ógna umferðaröryggi vegfarenda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 18. apríl 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 12
- Sl. sólarhring: 124
- Sl. viku: 384
- Frá upphafi: 909510
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 340
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar