14.5.2021 | 07:21
Hversvegna á Ísland að lýsa yfir fullum stuðningi við Ísrael ?
"Aukin átök hafa verið á Gaza-svæðinu eftir að Ísraelar héldu árásum sínum á svæðið áfram til að bregðast við eldflaugaárásum frá herskáum Palestínumönnum"
"Hamas is the largest of several Palestinian militant Islamist groups" BBC
"Yfir 1.000 flugskeytum hefur verið skotið frá Gaza-svæðinu í átt að Ísrael frá því að átök Ísraela og Palestínumanna hörðnuðu mjög á mánudagskvöld" Rúv
Það er sjálfsagður réttur hverjar þjóðar að verja sig gegn þeim sem vilja útrýma þeim.
Við íslendigar eigum að hafa skýra utanríkisstefnu og verja og standa með okkar vinaþjóðum þegar að þeim er ráðsist.
.
![]() |
Aukin átök á Gaza-svæðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Bloggfærslur 14. maí 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 22
- Sl. sólarhring: 67
- Sl. viku: 394
- Frá upphafi: 909520
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 348
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar