21.5.2021 | 18:23
Reykjavíkurflugvöllur verður í Vatnsmýrinni næstu 20 árin ?
"að þar sem fyrirhugað væri að flytja Reykjavíkurflugvöll á annan stað" Pawel Bartoszek borgarfulltrúi Viðreisnar
Bara til að leiðrétta borgarfulltrúa Viðreisnar þá eru flugvellir ekki fluttir, þeim er lokað og nýjir byggðir.
Öll þessi umræða um borgarlínuna og loka Reykjavíkurflugvelli er ekki byggð á neinum raunvöruleika.
![]() |
Sjálfstæð ákvörðun borgarinnar að úthýsa Gæslunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
21.5.2021 | 13:28
Viðreisn fer sömu leið og Samfylkingin og hafnar aðkomu flokksmanna
Hörumleg framkoma forystu Viðreisnar við stofnenda flokksins er þeim til mikillar minnkunnar.
Það að forsta flokksins segi NEI við flokksmenn að koma að því að velja á framboðslista flokksins er ekki líkleg til afla flokknum mikils fylgis í alþingiskosningunum í haust.
Fáránleg tillaga Viðreisnar nú á vorþingi um að hefja aftur aðildarviðræður við ESB sýnir að flokkurinn hefur ekkert pólitískt erindi nema þá að vera hækja Samfylkingarinnar.
![]() |
Benedikt boðið neðsta sæti á lista Viðreisnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 21. maí 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 22
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 394
- Frá upphafi: 909520
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 348
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar