Það hefur verið gríðarlega erfitt fyrir mig sem stuðningsmann Sjálfstæðisflokksins að sjá hvernig hann samæykkir ríksvæðigarstefnu VG sem er að rústa heilbrigðiskerfinu.
Nú er nánast mælirinn fullur Domus Medica hefur tilkynnt um að læknastofunum verði lokað í lok árs , verk VG, með samþykki Sjálfstæðisflokksins
ENN og aftur kalla ég eftir því að Sjálfstæðisflokkurinn verður að fara að vaka.
![]() |
Ekki velkomin í hið marxíska heilbrigðiskerfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
7.6.2021 | 17:59
Sjálfstæðisflokkurinn snýst ekki um konur eða karla
Ég held að ef þú myndir spyrja Áslaugu , Guðlaug Þór og Dilja Mist þá myndu þau öll svara þessari spurningu eins þ.e að Sjálfstæðisflokkurinn snýst um einstaklinginn.
Frelsi einstaklingsins með ábyrð, að ísland hafi forræði yfir sínum auðlyndum og sé frjáls og fullvalda þjóð.
![]() |
Árangur kvenna áberandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 7. júní 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 22
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 394
- Frá upphafi: 909520
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 348
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar