11.7.2021 | 12:16
Fátækt verður ekki leyst með nýjum og hærri sköttum
Til þess að velferðarkefi þjóðar geti verið sem best verður að vera til staðar öflugt atvinnulíf.
Ríkið verður að halda álögum á fólk og fyrirtæki sem minnst þannig að atvinnulífið geti gefið fyrirtækjum tækifæri til að þess vaxa og dafna til að geta gefið þeim tækifæri til að geta borgað sínu starfsfólki hærri laun.
Háir skattar og álögur á fólk og fyrirtæki sem lausn á fátækt eins og Sósíalistar og Samfylkingin leggja til getur aldrei leitt til annars en meiri fátæktar.
![]() |
Segir Sósíalistaflokkinn ekki jafn trúverðugan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 11. júlí 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 24
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 396
- Frá upphafi: 909522
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 350
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar