31.7.2021 | 20:48
Hrein Sósílistastjórn eða Sjálfstæðisflokkurinn
Um hvað verður kosið, það verður ekki kosið um að hefja aftur aðlögunarviðræður við ESB eða tillögur frá nefnd út í bæ um nýja stjórnarskrá,
Útilokunarflokkarnir Píratar/Samfylkingin/Sósíalistaflokkurinn munu gera stjórnarmyndunarviðræður mjög erfiðar og það yrði mikið ógæfuspor fyrir ísland og íslensku þjóðina ef þessir flokkar tækju sæti í ríkisstjórn.
Sjálfstæðisflokkurinn og VG þó ólikr séu hafa sýnt að þeir geta unnið saman með hagsmuni íslensku þjóðarinnar að leiðarljósi
Svo er það Framsóknarflokkurinn og Miðflokkurinn, ef þeir ná að leysa sín mál erum við komin með næstu ríkisstjórn.
![]() |
Sjálfstæðisflokkur stærstur í nýjum Þjóðarpúlsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 31. júlí 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 1
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 383
- Frá upphafi: 909524
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 337
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar