24.8.2021 | 23:28
Mikið traust tapað milli borgarstjórnar"meirihlutans" og fólksins
Ég ætla að leyfa mér að vera ósammmála oddvita Viðreisnar að ég lít á þetta sem algert getuleysi við að leysa mál Fossvogsskóla.
Það að halda því fram að þetta sé eitthvað tæknilegt er ekki boðlegt þetta er allan daginn pólitíkskt klúður.
Það er mín spá að Viðrein fari sömu leið og Björt Framtíð eftir næstu borgarstjórnarkosningar.
Það var val Viðreisnar að endurreisa fallinn meirihluta og taka við hækjuhlutverki Bjartar Framtíðar.
![]() |
Mál Fossvogsskóla tæknilegt en ekki pólitískt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.8.2021 kl. 20:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
24.8.2021 | 07:16
Fossvogsskólaklúðrið
"Allt sem þér gerðuð einum minna minnstu bræðra, það hafið þér gert mér."
Matteusarguðspjall 25. kafli
Ég skora á borgarstjóra að stiga fram og biðja alla hluteigandi afsökunar á þessu hrikalega klúðri.
Það er meira en sorglegt að Viðreisn samþykki þetta.
![]() |
Fjórir kennarar hafa hætt í Fossvogsskóla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 24. ágúst 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 1
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 383
- Frá upphafi: 909524
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 337
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar