"Það má ekki gerast því við vitum hvað það þýðir. Hærri skattar, óráðsía og glundroði. Ekki jöfn tækifæri, heldur jöfn útkoma, undir stjórn hins opinbera"
Ákvörðun landsþings Viðreisnar um það að ganga í ESB sýnir að flokkurinn á miklum villigötum.
Hvervegna segi ég ganga í ESB - jú það er þannig að það er enginn samningur í boði við ESB.
Það er bara samþykkja lög og reglur ESB.
Annars held ég að að hvorki ESB né ný tillögur frá nefnd út í bæ um nýja stjórnarskrá verði einhver kosningmál.
Það verður kosið um það hvort við viljum halda áfram að búa í landi tækifæranna undir forystu Sjálfstæðisflokksins eða glundroða og skattahækkanir vinstri óstjórnar.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Bjarni vill áfram byggja land tækifæranna, Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 28. ágúst 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 1
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 383
- Frá upphafi: 909524
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 337
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar