13.9.2021 | 07:00
Er það rétt leið hjá Pírötum að taka lán fyrir borgaralaunum ?
Þetta er kannski eitt það áhugaverðasta sem komið hefur fram í umræðunni á síðustu dögum en þetta sagði Halldóra Mogensen þingmaður Pírata í þættinum Dagmál á MBL.
Eru það öfgar hjá Pírötum að komist þeir í ríkissstjórn að lýsa yfir neyðarástandi í loftlangsmálum meðan Kína og Indland ætla ekkert að gera í þessum málum næstu áratugina. ?
Eru það öfgar hjá Pírötum að ætla að skipta út æðsta plaggi lýðveldisins, stjórnarskrá íslenska lýðveldisins fyrir plagg frá nefnd út í bæ og ofan á það útiloka þeir ríkisstjórnarstarf nema þessi krafa þeirra verði samþykkt. ?
Ég ætla ekki að minnast á neysluskammtana.
![]() |
Fylgi framboða komið á hreyfingu inn á miðju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 13. september 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 1
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 383
- Frá upphafi: 909524
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 337
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar