22.9.2021 | 07:43
Hvað mun Sjálfstæðsflokkurinn aldrei gera eða samþykkja.
Sjálfstæðisflokkurinn mun aldrei afsla fullveldi og sjálfstæði íslands til esb ásamt yfirráðum yfir auðlyndum okkar.
Sjálfstæðisflokkurinn mun aldrei samþykkja að æðsta plaggi íslands, stjórnarskránni verði skipt út fyrir tillögur frá nefnd út í bæ.
Sjálfstæðisflokkurinn mun aldrei fara þá leið í skattamálum að skatta þjóðina út úr kreppu.
Sjálfstæðisflokkurinn mun ekki styðja skattahækkanir á heimili og fyrirtæki sem munu leiða til þess að fólk hafi minni ráðstöfunartekur og fyrirtæki hafi ekki tækifæri til vaxa.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Kappræðuþáttur 1: Margt ber í milli þrátt fyrir allt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 22. september 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 1
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 383
- Frá upphafi: 909524
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 337
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar