26.9.2021 | 12:44
Algjört Afhroð Samfylkingarinnar
Í síðustu sveitarstjórnarkosningum tapaði Samfylkingin mikilu fylgi og er næst stærsti flokkurinn í borgarstjórn, er í " meirihluta" sem hefur minnihluta atkvæða á bak við sig.
Að fá aðeins þrjú þingsæti þar sem þeir eru með borgarstjóra og eru í " meirihluta " hlítur að vera verulegt áhyggjuefni.
Næst þegar haldinn verður landsfundur hjá flokknum er alveg ljóst að Logi Einarsson hættir enda er flokkurinn fylgislega, málefnalega og hugmyndafræðilega i tætlum.
![]() |
Skoða þurfi nýtt leikskipulag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 26. september 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 1
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 383
- Frá upphafi: 909524
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 337
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar