28.9.2021 | 07:10
Flokkurinn Fólksins verði tilbúinn að koma inn fyrir VG.
Það verður algert lykilatriði í stjórnarmyndunarviðræðum við VG að koma þeim út úr bæði heilbrigðisráðuneytinu og umhverfisráðneytinu.
Það þarf að breyta allri nálgun í heilbrigðismálum, ekki loka leiðum heldur opna þær.
Umhverfs/náttúruvernarmálin, þar er stóra málið að koma í veg fyrir Hálendisþjóðgarð VG og endalausar friðarnir sem koma í veg fyrir að við getum nýtt okkar auðlyndir.
Við verðum að virkja.
Ef niðurstaðan er sú að KJ verði forsætisráðherra þá verður VG að gefa frá sér einn ráðherrastól.
Sjálfstæðisflokkkurinn er helmingi stærri en VG og á að gera kröfu um fleiri ráðuneyti.
![]() |
Flokkur fólksins eyddi mest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 28. september 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 1
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 383
- Frá upphafi: 909524
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 337
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar