6.9.2021 | 06:50
5 - 6 flokka vinstri - óstjórn eða Sjálfstæðisflokkurinn
Valkostirnir eru í raun bara tveir í alþingsiskosningunum á kjördegi þann 25.sept.
Annarsvegar er raunvörulegur möguleiki að 5 - 6 flokka vinstri óstjórn taki við með þeim útgjaldaaukningum sem munu örygglega fylgja sem merkir bara eitt fyrir okkur skattgreiðsendur, minni ráðstöfunartekjur.
Komist Píratar í þá stöðu að fara í viðræður um setu í ríkisstjórn þá mun Halldóra Mogensen leiða þær viðræður fyrir hönd flokksins.
Halldóra sagði tvennt í þætti Páls Magnússonar sem mér fannst skipta máli.
Annarsvegar að Píratar gerðu ófrávíkjanarlegu kröfu að tillögur frá nefnd út í bæ yrði staðfestar á alþingi ísleendinga sem ný stjórnarskrá og hinsvegar að hún vildi fara aðra leið í ríkisfrjármálum.
Hætta að hugsa þau út frá hagvexti = sósíalismi.enda vill hún ekki vinna með flokki sem vill efla hagkerfið og auka verðmætasköpun í landi tækifæranna.
Sjálfstæðisflokkuinn
stétt með stétt
![]() |
Fylgi framboða í járnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 6. september 2021
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 1
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 383
- Frá upphafi: 909524
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 337
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar