28.1.2022 | 07:11
Tryggjum Karenu Elísabetu 1 sæti Sjálfstæðiflokksins í Kópavogi
Hún er að feta í stór spor, bæði Gunnar heitnn Birgisson og svo Ármann Kr. Ólafsson sem nú hefur ákveðið að bjóða sig ekki aftur fram.
Ég vil byrja á að þakka þeim Gunnari og Ármanni sem hafa unnið ótrúlega gott starf fyrir Sjálfstæðisflokkinn og verið öflugir í uppbyggingu Kópavogs.
Það er frábært að ung, brosmild og dugnaðarforkur sem styður grunnstefunu og hugsjónir Sjálfstæðisflokksins sé að bjóða fram sína krafta til að leiða listann í Kópavogi.
Ég bjó í Kópavogi frá 1996- 2019 þegar ég fluttist til Reykjavíkur vegna skilaðar sem var mér mjög erfiður.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur ákveðið að hafa prófkjör í öllum sveitarfélgöum kringum borgina nema Sjálfstæðislfokkurinn í Reykjavík hefur ekki tekið ákvörðun um prófkjör.
Karen Elísabet Halldórsdóttir á skilið þinn stuðning í að leiða listann í Kópavogi. 1.sæti
Sjálfstæðiflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Karen vill leiða D-listann í Kópavogi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 28. janúar 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 387
- Frá upphafi: 909528
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 340
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar