13.10.2022 | 21:47
Rétt ákvörðun hjá Orkumálaráðherra
Það hefur verið eitt af mörgun aðalsmerkjum Sjálfstæðisflokksins að minnka bánknið
Hér er Orkumálaréðherra á réttri braut og mín skoðun er að þær breytingar sem farið verði í verði til þess að auka framleiðslu og nýta auðlyndir okkar enn meira.
Það er í raun forsenda hvernig okkar mun ganga hér í landi í framtíðinni að hér verði aukin framleiðsla og framkvæmdir þannig að hér verið framfarir og aukinn hagvöxtur.
Ég geri mig fulla grein fyrir því að það eru öfgahópar hér á landi sem vilja að við nýtum sem minnst af okkar auðlyndum og það er baráttan sem við verðum að taka fyrir okkar framtíðarkynslóðir.
![]() |
Ráðherra skoðar uppstokkun stofnana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 13. október 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 4
- Sl. sólarhring: 72
- Sl. viku: 435
- Frá upphafi: 909603
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 388
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar