27.10.2022 | 22:27
Framboð Guðlaugs Þórs til formanns yrði mjög gott fyrir flokkinn
Fyrir Sjálfstæðismenn ætti það að vera mikið fagnaðarefni að hinn reyndi og skelegggi stjórnmálamaður Guðlaugur Þór sé að meta stöðuna hvort að ætli að bjóða sig fram til embættis formanns stærsta flokks okkar íslendinga
Bjarni hefur því sem næst átt formannsstólinn síðan 2009 og innan stærsta flokks landsins er ekkert óeðlilegt að hæfur og þaulreyndur stjórnmálamaður láti reyna á styrk sinn.
Sjálfstæðisflokkurinn er eins og ég hef komið inná stærsti flokkurinn og er eina fjölahreyfingin sem getur látið mál hreyfast til góðs fyrir íslenska þjóð.
Það er sorglegt að horfa upp á að á morgun hefst landsfundur Samfylkingarinnar og enginn treystir sér til að taka slaginn hvorki um formannnn né v.formanninn og held ég að þessi fundur verði lítið spennandi og muni enga breyta fyrir þennan flokk sem er í raun dæmdur til að verða lagður niður enda hefur hann ekkert pólitískt erindi lengur.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Meðvitaður um stærð ákvörðunarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2022 | 11:09
Þríburaflokkarnir og Landsdómsmálið
Það má segja að stóra spurningin sé í raun annarsvegar hvort flokkurinn vilji bæði í landsmálum og borgarmálum vinna áfram sem einn flokkur með Pírtöum og Viðreisn og svo hinsvegar hvort flokkurinn sé reiðbúinn til að biðja Geir H. Haarde afsökunar á landsdómsmálinu ?
Það er mín skoðun það sé langt síðan Samfylkingin sagði skilið við jafnarðastefnuna og það er einnig mín skoðun að Samfylkingin sé eins langt frá Alþýðuflokknum og hægt er að komast.
![]() |
Ný forysta líklega sjálfkjörin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 27. október 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 4
- Sl. sólarhring: 72
- Sl. viku: 435
- Frá upphafi: 909603
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 388
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar