3.10.2022 | 11:41
Stefna Samfylkingarinnar í miðbænum í 20 ár leiðir til lokunar verslunar eftir 60 ára rerstur ?
Nú ætla ég ekki að kenna Framsókn í Reykjavík um að verslun sem hefur starfað í Reykjavík í 60 ár sé að loka sínum dyrum fyrir viðskiptavinum sínum sem hafa treyst á sína verslun.
Samfylkingin hefur stjórnað Reykjavík í um 20 ár og eina sem Framsókn gerði eftir síðustu kosingar var að endurreisa fallinn meirihluta og gegnir nú í raun sama hækjuhlutverki og Björt Framtið og Viðreisn hafa gert.
Er ekki hægt að spyrja þeirrar einföldu spurningar hvort stefna Samfylkingarinnar með miðborgina sé að skila sér í að verslun er að loka eftir 60 ára rekstur ?
![]() |
Tregafull stund þegar skellt verður í lás í Brynju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 3. október 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 4
- Sl. sólarhring: 72
- Sl. viku: 435
- Frá upphafi: 909603
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 388
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar