15.11.2022 | 23:12
Leggja niður Viðreisn - því fyrr því betra
Viðreisn er einsmálsflokkur sem hefur raun bara á dagskrá að afsala fullveldi og sjálfstæði íslensku þjóðarinnar ásamt auðlyndgum okkar til esb.
Viðreisn er alger smáflokkur sem mun aldrei skipta neinu máli í íslenskum stjórnmálum og eftir afhroðið í borgarstjórn og skrípaleikurinn daginn eftir kjördag sem var þeim til mikillar minnkunnar,
Aðalmál Viðreisnar er aðlgögun íslands að lögum og reglum esb er ekki á dagskrá þessarar ríkisstjórnar hvað þá að afsala okkar auðlyndum til esb sem ég held að engin íslensk ríkisstjórn muni nokkru sinni gera.
Áfram Ísland
![]() |
Óskar eftir fundi utanríkismálanefndar strax |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.11.2022 kl. 09:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 15. nóvember 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 9
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 440
- Frá upphafi: 909608
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 393
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar