17.11.2022 | 12:57
Stóra lekamálið og traust og trúverðugleiki alþingis
Eftir orð þingmanns Pírata voru tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins knúnir til að koma upp í pontu og bera af sér sakir.
Það verður að vera þannig og það gerði forseti alþingis okkar íslendinga algerlega skýrt að gæta trúnaðar um skýrsluna.
Það var sorglegt að hlusta á leikrit stjórnarandstöðunnar í liðnum um fundarstjórn forseta um lekamálið.
Það sem gerðist átti ekki að geta gerst og núna er stóra málið fyrir traust alþingis að eins og þingmaður Sjálfstðisflokksins segir " komast í botns í þessu máli"
Er t.d einhver þingmaður sem á greiða leið að fréttastofu rúv ?.
![]() |
Sami púðurreykurinn og í vor |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 17. nóvember 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 9
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 440
- Frá upphafi: 909608
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 393
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar