Það er mín skoðun að annarsvegar verður að hætta með skylduskattinn og hinsvgar að aulýsingadeukdub verði í raun lögð niður.
Árið er 2022 og er það alveg klárt mál að erlendar sjónvarsstöðvar og innlendir fjölmiðlar eins og Bylgjan, Útvarp saga o.fl. hafa tekið að miklu leyti við hlutverki Rúv sem var hægt að réttlæta 1980.
Ég sé ekki Rúv gegna því hlutverki lengur sem snýr að þjóðaröryggi, aðrir hafa tekið við því hlutverki.
Til að byrja með mætti setja skattaskýrsluna upp þannig að þjóðin gæti sett x við þá útvarpstöð og sjónvarpsstöð sem það vill styrkja.
Komið er að ákveðnum krossgötum í rekstri Rúv og ætti alvarlega að hugleiða að selja húsið og finna hagstæðra húsnæði sem myndi rýmka minni Rúv á ollum sviðu.
![]() |
Leggur til að útvarpsgjald hækki ekki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 30. nóvember 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 9
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 440
- Frá upphafi: 909608
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 393
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar