4.11.2022 | 09:32
ESB - aðlögun ekki valkostur fyrir Ísland
Viðreisn var stofnaður fyrst og síðast sem flokkur sem vill að ísland gengi í ESB.
Nú var Samfylkingin að gefa ESB - aðlögun frá sér á landsfundi og því eru í raun bara þingmenn Viðreisnar eftir á alþingi sem vilja aðlaga Ísland að lögum og reglum ESB.
Það hefur ekki verið stefna Sjálfstæðisflokksins að afsala fullveldi og sjálfstæði Íslands ásamt auðlyndum okkar til ESB.
Það verður því að gera ráð fyrir því að besta niðurstaðan fyrir Viðreisn sé í raun að leggja flokkinn niður og hægri sinnað fólk það komi að sjálfsögðu til Sjálfstæðisflokksins sem er eini hægri flokkurinn á íslandi.
Sjálfstæðisflokkkurinn
stétt með stétt
![]() |
Slæmt að missa Viðreisnarfólkið frá okkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 4. nóvember 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 9
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 440
- Frá upphafi: 909608
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 393
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar