4.12.2022 | 22:35
Verður Gísli Marteinn rekinn frá Rúv ?
"Guðrún segir að lágpunkturinn hafi verið í þættinum síðasta föstudagskvöld þegar Gísli/​RÚV taldi nokkrar laufléttar svipmyndir af ævintýrum Adolfs Hitlers myndu koma íslensku þjóðinni í jólaskap.
Ég skora á útvarpsstjóra og stjórn Rúv að skoða þetta mál mjög alvarlega.
Rúv er auglýst sem Rúv okkkar allra, er þetta í samræmi við það.
Teldur Rúv virkilega að Adolf Hiltar sé hluti að koma jólastuði í íslensku þjóðina ?
![]() |
Gagnrýnir grín Gísla Marteins um Hitler |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 4. desember 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 21
- Sl. sólarhring: 87
- Sl. viku: 452
- Frá upphafi: 909620
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 405
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar