11.2.2022 | 09:23
Hvað gerir Viðreisn ?
Stóra spurningin hvort Viðreisn ætlar að vera áfram hækja Samfylkingarinnar í borgarstjórn eða hvort hann ætlar að ákveða að koma fram með sjálfstæða stefnu og hugsjónir.
Viðrein veit hvað kom fyrir síðasta hækjuflokk Samfylkingarinnar í Reykjavík.
Ég skrifaði um daginn færslu " Hljóð og mynd fer ekki saman hjá Viðreisn "
Varðandi þetta flokksval Samfylkingarinnar er þetta ótrúlega óspennandi, Dagur, Heiða, Skúli og Hjálmar - ekki beint ávísun á bjarta framtíð fyrir Reykjavík og Reykvíninga.
Það þarf að breyta um kúrs í Reykjavík, ekki x-s.
![]() |
Flokksval Samfylkingar eftir bókinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 11. febrúar 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 371
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 327
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar