18.2.2022 | 16:23
Hvaða fjölmiðlum treysti ég ekki
"Blaðamönnunum fjórum er veitt staða sakbornings en þeir eru grunaðir um að hafa átt hlut í broti gegn friðhelgi einkalífs með fréttaskrifunum. "
Blaðamenn eru ekki undanþegnir eða yfir lögin hafnir að mæta í skýrslutöku hjá lögreglu.
Ég því miður treysti ekki umfjöllun fjölmiðla eins og Stundarinnar, Kjarnans og Fréttastofu Rúv.
Það er sjálfsagður réttur í frjálsu þjóðfélagi að boða til mótmæla og geri ég ekki ath.semd við að þessar ungiðahreyfingar geri það.
"Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra spyr hvernig það geti talist alvarlegt mál að lögregla óski eftir því að blaðamenn mæti í skýrslutöku líkt og almennir borgarar."
![]() |
Mótmæli vegna yfirheyrslnanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.2.2022 | 00:00
Engin ástæða fyrir þessu miklu látum blaðamanna
Blaðamenn eins og aðrir íslendingar sem eru boðaðir af lögreglu til skýrslutöku einfaldlega bara mæta.
Síðast þegar ég vissi voru blaðamenn ekki yfir lögin hafnir.
Rúv hefur jú fjallað um þetta mál m.a í Kastjósi, fengu Þórhildi Sunnu Pírata sem ég taldi ekki bæta neinu við, ekki ferkar en ég átti von á.
Ég og það ætti enginn að gera ath.semdir við að formaður Sjálfstæðisflokksins skrifi færslu um málið án þess að taka neina afstöðu til málsins eins og ég met færsluna.
![]() |
Engin innistæða fyrir uppþoti vegna skýrslutaka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 18. febrúar 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 7
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 389
- Frá upphafi: 909530
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 342
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar