17.3.2022 | 23:45
Borgarlínuverkefni Samfylkingarinnar tekið til algerar endurskoðunar.
Borgarlínuverkefnið verður taka til algerar endurskoðunar því eins og það er sett fram í dag virkar hún því miður ekki.
Ég styð ekki borgarlínuskatt en eins og ég hef sagt.
Það þarf að endurskoða allt verkefnið þegar Sjálfstæðisflokkurinn kemst í meirihluta í Reykjavík.
Setjast niður með ríkissstjórninni hvernig eigi að leysa og koma í veg fyrir þessa borgarlínuskuldasöfnun næstu áratugina sem Samfylkingin vill fara í.
Bara fyrsti áfangi er metinn á 17 milljarða og hefur komið fram hjá framkvæmdastjóra Betri Samgangna að þær áætlanir sem talað eru fyrir með framkvæmdir eru mjög bjartsýnar,
Frekar fara í framkvæmdir eins og Sundabraut og mislslæg gatanamót Bústaðaveg / Breiðholtsbraut.
Sendum Samfylkinguna í langt frí frá borginni 14.mai.
![]() |
Borgarlína Dags ekki á dagskrá Sjálfstæðisflokks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.3.2022 kl. 09:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 17. mars 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 371
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 327
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar