28.3.2022 | 08:52
Samfylkingin er mjög þröngsýnn flokkur
Þjóðin hefur ekki treyst Samfylkingunni fyrir að fara með stjórn landsins síðan 2013 eftir Jóhönnuóstjórnina.
Samfylkingin er í raun mjög þröngsýnn flokkur sem hefur enga burði til að verða stjórntækur á næstu árum.
Logi hefur ekki beint rokkað sem formaður flokksisns eða dregið að flokknum fylgi.
Samfylkingin er í dag útilokunarflokkur, hefur verið það undir forystu Loga og varðandi Kristrúnu Frostadóttur sem næsta formann hef ég ekkert heyrt frá henni að hún vilji breyta þessari stefnu flokksins.
Ég ætla að sleppa því að ræða fjármálaóstjórn Samfylkingarinnar við stjórn Reykjavíkurborgar sem hún hefur stjórnað í 20 ár,
Í síðustu borgarstjórnarkosningum tapaði Samfylkingin fylgi og meirihlutinn féll. Var reyndar endurrestur af Viðreisn.
![]() |
Ekki tekið ákvörðun um áframhaldandi formennsku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 28. mars 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 371
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 327
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar