7.3.2022 | 22:49
Aukið samstarf við Nato og uppbygging herstöðvar í Keflavík
Heimsmyndin breyttist 24 feb þegar Pútin / rússneski herinn hóf innrásarstríð í frjálst land Úkraínu.
Þarna fór Pútin / rússneski herinn yfir strikið gagnvart öllum ummheiminum og þær hörmungar sem við heyrum nú dags daglega frá Úkraínumönnum þar sem rússneskir hermenn ganga berseksgang um frjálst land.
Hundruð þúsunda flýja innrásarstríð Pútíns / rússneska hersisns og það má vera öllum ljóst að það þarf að taka á honum, hann er ekki hættur.
Öryggisráðið hefur fundað og íslenska ríkisstjórnin og nú með fullum stuðningi forseta íslands standa allir fast saman gegn innrásarstríði Pútíns / rússneska hersins.
Við þurfum að taka á okkar varnarmálum og nauðsynlegt að utanríkisráðherra taka stöðuna á hverjum degi.
Það hlítur að vera skoðað nú mjög alvarlega eftir 24.feb að byggja upp BNA herstöð í Keflavík og auka umsvif og samstarf við Nató til að verja ísland fyrir Rússum.
Fullur stuðningur við Úkraínu
![]() |
Útilokar ekki breytingar á loftrýmisgæslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2022 | 10:46
Dagur B. fagnar sigri Þórdísar Lóu
Viðreisn tók við hækjuhlutverki Bjartar Framtíðar og endurreisti fallinn meirihluta og ber því fulla ábyrð á öllu því sem hefur misfarist hefur á þessu kjörtímabili.
Valkosturinn hefur aldrei verið skýrari áframhalandi skuldasöfnun og forræðishyggja eða skipta algerlega um kúrs og byggja upp Reykjavík með hagsmuni borgarbúa að leiðarljósi með ábyrga fjármálastjórn og frelsi fólks að leiðarljósi.
Sjálstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Framboðslistar taka á sig mynd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 7. mars 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 371
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 327
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar