Takk Vigdís Hauksdóttir fyrir að berjast fyrir hagsmunum Reykjavíkur og Reykvíkinga

"Ástæðurnar eru margar.
Í fyrsta lagi hefur kjörtímabilið verið mjög krefjandi pólitískt séð. Ég hef flett ofan af fjármálasukki í fjölda málaflokka í borgarrekstrinum án nokkurra afleiðinga fyrir borgarstjóra og meirihlutann.
Í öðru lagi er fjárhagsstaða Reykjavíkur komin langt yfir hættumörk. Skuldirnar eru stjarnfræðilegar og áætlað er að þær verði 240 milljarðar í árslok 2026. Þar af er búið að skuldsetja næsta kjörtímabil upp á 92 milljarða samkvæmt lántökuáætlun. Það er sérlega ósvífið.
Í þriðja lagi þá hefur viðhald skólahúsnæðis verið ófullnægjandi og grunnskólabörn eru á hrakhólum út um alla borg. Ekki hefur verið staðið við uppbyggingu leikskóla og borginni er haldið í heimatilbúnum lóðaskorti sem leiðir til fasteignaverðs í hæstu hæðum.
Í fjórða lagi bendir ekkert annað til þess en að borgarstjóri ætli sér að halda völdum með einhverjum útfærslum að nýjum viðreistum meirihluta eins og í kosningunum 2014 og 2018."

Það er mikill söknuður af heiðurskonunni Vigdisi Hauksdóttur úr borgarstjórn þar sem hún ver ölugur talsmaður Reykjavíkur og Reykvíkinga.

Valkostirnir 14.mai hafa aldrei verið skýrari

Annarsvegar: Leið Samfylkingarinnar: áframhaldandi skuldasöfnun og gæluverkni í stað grunnþjónustu. Aðför að fjölskyldubílnum, þrengja getur og aðförin að Reykjavíkurflugvelli.

Hinsvegar: Leið Sjálfstæðisflokkssins, ábyrg fjármálastjórn, farið verði á fullu í að laga skóla og leikskólamál. Hætt verði strax við að etja borgarbúum í menningarstríð um hvernig það vill ferðast um borgina Þ

að þarf nýja hugsjón og stefnu í Reykjavík fyrir hagsmuni Reykjavíkur og Reykvíkinga.

Sendum Samfylkinguna í langt verðskuldað frí.

Vigdís Hauksdóttir ég óska þér alls hins besta í öllu því sem þú tekur þér fyrir hendur.

Vinstra liðinu hefur líkað mjög illa við þig og það segir mér að þú stóðst þig ótrúlega vel.


Áfram Reykjavík.

mbl.is Vigdís Hauksdóttir býður sig ekki fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. mars 2022

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Charlie Kirk
  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 371
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 327
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband