14.4.2022 | 20:45
Hversvegna hefði Jóhanna Sigurðardóttir átt að segja af sér ?
Þann 02.02.2013 var Árni Páll Árnason kosinn formaður Samfylkingarinnar og hafði hún sem forsætisráðherra ekki stuðning frá honum til að klára stjórnarskrámálið sem ég fagnaði mjög.
Samfylkingin setti það efst á listann hjá sér í vinstri - óstjórninni að koma heim með esb " samning " þannig að þjóðin gæti tekið afstöðu til hans.
Samfylkingin setti esb - á ís haustið 2012 og bera því mesta ábyrð á því að það mál er ekki komið til þjóðarinnar.
Svartasti blettur á sögu Samfylkingarinnar eru sjálfsögðu pólitísku réttarhöldin yfir Geir H. Haarde. Flokkurinn hefur enn ekki beðið hann afsökunar á þessum ljóta leik.
Svo í lokin skulum við rifja upp að Jóhanna Sigurðardóttir var ráðherra í ríkisstjórn Geirs H. Haarde og sat þar í 4 mann ráðherranefnd um ríkisfjármál og Samfylkingin hafði einnig bankamálaráðuneytið á sinni ábyrð.
Það hefði verið best fyrir hagsmuni Samfylkingarinnar að Jóhanna Sigurðardóttir hefði sagt af sér þegar ljóst að hún hefði ekki náð neinum árangri í þessum tveimur málum og hleypt Árna Páli nýjum formanni inn í forsætisráðuneytið og tekið kosningabaráttuna sem forsætisráðherrra en sem betur fer gerði hún það ekki,
Flokkurinn hefur ekki náð sér á strik eftir valdatíð Jóhönnu Sigurðardóttur.
![]() |
Segir söluna sukk og svínarí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.4.2022 | 15:51
Þarf að ráðast í miklar gagnaframkvæmdir fyrir fjölskyldubílinn á næsta kjörtímabili
Ef hægt er þá þarf að setja Sundabraut í flítimeðferð enda löngu kominn tími á þessa framkvæmd.
Ekki er hægt að bíða lengur með mislæg gatnamót Bústaðvegur / Breiðholtsbraut sem var búið að lofa að klára á þessu kjörtímabili.
Það þarf að fara í afturvirkar framkvæmdir t.d með Grensásveg og gera hann aftur nothæfan og hætta með öllu öllum gatnaþrengingum.
Það þarf að fara í að uppfæra öll götuljós þannig að þau virki saman þannig að það verði reynt að breyta þessum tafatíma í umferðinni sem Samfylkingin hefur búið til.
Það þarf strax að fara í að gera ráðstafanir fyrir fleiri bílastæði í borginni fyrir fjölskyldubílinn en um rúmlega 90 % nota þennan ferðamáta.
Sendum Samfylkinguna í frí frá Reykjavík 14.mai.
![]() |
Skoða að breyta þjónustu Strætó einhliða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 14. apríl 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 372
- Frá upphafi: 909532
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 328
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar