26.4.2022 | 18:07
Dagur/borgin ætlar að láta næstu kynsóðir takast á við skuldasöfunina
Skuldirnar eru nú komnar yfir 407 milljarða og jukust á síðasta ári um 24 milljarða. Það er meira en Harpan kostaði þegar hún var byggð. Þetta eru tveir milljarðar á mánuði.
Það er mikið búið að ræða um óráðsíu og vonda skuldastöðu Reykjavíkurborgar.
Verður það ekki fyrsta verkefni nýs meirirhluta borgarlegu flokkana í Reykjavík að senda fjármál borgarinnar til Eftirlisnefndar með fjármálum sveitarfélaga.
![]() |
Segir rauðu ljósin loga hjá borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 26. apríl 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 372
- Frá upphafi: 909532
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 328
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar