13.5.2022 | 08:36
Verður Reykjavík áfram Rauð borg ?
[Fólk] getur kosið þessa meirihlutaflokka sem allir eru í villu og tálsýn um að allt hafi gengið hér æðislega, sem við öll finnum í okkar daglega lífi að er ekki rétt. Eða það getur kosið flokk eins og Framsókn, sem hefur sagt opinberlega að þau séu reiðubúin að vinna til vinstri, að þau séu reiðubúin að ganga inn í sama hlutverk og Viðreisn eftir síðustu kosningar, að reisa við fallinn meirihluta.
Reykvíkingar verða að taka afstöðu til þess 14.mai hvort þeir vilja áframhaldandi skuldasöfnun, skattar og álögur á íbúa í botni, áfram lélega þjónustu við íbúa og hvort þeir treysa áfram flokkum sem hafa klúðrarð hverju málinu á fætur öðru á þessu kjörtímabili.
Atkvæði greitt flokki eins og Viðreisn er atkvæði greitt Samfylkingunni.
Sjálfstæðisflokkkurinn
stétt með stétt
![]() |
Varar við Framsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 13. maí 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 374
- Frá upphafi: 909534
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 330
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar